Rakel bloggar

 

Letilíf

Að loknum foreldaviðtölum er er almennt allur vindur úr kennurum! Þar sem heimilisfólkinu fækkaði allverulega fyrir helgina er lífið hér algjört letilíf þessar stundirnar!

Við sváfum til 9 í  morgun og fórum ekki á fætur fyrr en löngu eftir hádegi. Sölvi fór þá í heimsókn til vinar síns þannig að ég varð eftir með eitt barn....sem er náttúrulega ekki neitt!!!!

Við fórum í göngutúr í Fossvoginum - sá stutti í sínum versta skapham.....

Elduðum svo svínakódilettur og höfðum kósíkvöld!

Laughing


Leggja orū Ū belg
Enginn hefur lagt orū Ū belg!