Rakel bloggar

 

Hungurverkfall

Hvaðan koma þeir menn sem vistaðir eru í Hegningarhúsinu á  Skólavörðustígnum? Hverju eru þeir vanir? Nú kvarta þeir sáran yfir lélegu færði og húsakynnum og ætla í hungurverkfall..... eftir viku!!

Ekki batnaði maturinn í mínu mötuneyti þegar ég kvartaði um árið!! Þó greiddi ég brauðið dýru verði!

Svo ku vera lélegt loftstreymi í klefunum......er ekki allt í lagi þarna? Ég segi nú bara eins og elsti sonur minn "Halda þeir að þetta sé einhver dekurstaður...?"

Bragð er að þá barnið finnur!!


Leggja orš ķ belg
Enginn hefur lagt orš ķ belg!