Rakel bloggar

 

Aftur til vinnu!

Merkilegt hvað þetta páskafrí er alltaf fljótt að líða!! Bíðið nú við...fer ekki bara að styttast í næsta frí hjá okkur? Maður verður nú hafa eitthvað til að gleðjast yfir...ekki kemur gleðin með launaumslaginu um mánaðarmótin!

Þá er bara að fara snemma að sofa og safna kröftum!


Leggja orš ķ belg
Enginn hefur lagt orš ķ belg!