Rakel bloggar

 

PƔskamaturinn

Sverrir, Igga, Brynhildur og foreldrar Iggu þau Benedikt og Signý komu og borðuðu með okkur páskamatinn í kvöld. Brynhildur hefur stækkað mikið og er farin að færa sig til á gólfinu  -  þó ekki nái hún að fylgja þeytispjaldinu Elmari eftir ennþá. Ekki hafði sá síðastnefndi mikla lyst á matnum....fáeinir kjötbitar og svo páskaegg númer 6 í eftirmat! Greinilegt að hann veit ekki að þetta var síðasti svínabógurinn á Akureyri sem við keyptum.....!

Gleðilega páska!


Leggja orš ķ belg
Enginn hefur lagt orš ķ belg!