Rakel bloggar

 

Sumir dagar....

Þegar dagarnir hafa verið erfiðir í kennslunni og maður er að því kominn að sækja um leyfi, þess vegna launalaust, þá er næsta víst að daginn eftir dettur allt í dúnalogn. Maður nýtur þess að vara kennari um stund eins og að vera kóngur í einn dag, en þá á maður eftir að fara heim til sín! Lífið innan og utan skóla hjá mér er nefnilega alveg aðskilið. Ég á til dæmis mjög erfitt með að muna eftir læknatímum, símatímum kennara drengjanna eða einhverju sem ég ætlaði að muna eftir fyrir heimilið - þegar ég er í skólanum. Í dag átti Sölvi að fara til læknis og á síðustu stundu mundi ég eftir að hringja og kanna hvenær tíminn væri.....og reyndist hafa rúmar tíu mínútur til að sækja hann í skólann og koma okkur á staðinn!! Ég snaraðist upp á Bústaðaveginn, en komst svo varla spönn frá rassi næsta hálftímann! Vegna umferðaróhapps í Ártúnsbrekku var allri umferð beint um Bústaðaveg - þar sem ég sat föst á leið til læknisins! Ég hringdi á heislugæsluna og sagði mínar farir ekki sléttar og skömmu síðar hringdi læknirinn í mig. Við afgreiddum málið í gegnum símann og eftir á að hyggja var bara ágætt að sleppa við heimsóknina. Hver veit nema ég hefði þurft að útskýra samfarasíðurnar í Kvennafræðaranum fyrir syni mínum 7 ára eins og síðast á biðstofunni!! Læknirinn faxaði lyfseðil í apótekið þar sem ég var akkúrat komin að í umferðarteppunni og málið virtist ætla að leysast ótrúlega vel eftir allt saman. Eftir örstutta bið í apótekinu kallaði lyfjafræðingurinn mig svo upp og sagði mér að þetta ákveðna lyf væri ekki til og væri uppselt hjá framleiðanda! Sumir dagar..................... Lærdómur: Ekki halda að svona dagar leysist á farsælan hátt!

Leggja or belg
7 hafa lagt or belg
19.09.2006 22:58:32
j sumir dagar. Annars er g bara a borga fyrir kvittanir hj mr me v a kvitta hj rum. Gaman a vera svona bandi alltaf, urfum vi ekki a koma Edith samband vi bloggheima!!!
etta lagi Srn belginn
20.09.2006 08:34:58
Bara rtt a lta vita a g kki stundum inn og svkst um a kvitta!!!
etta lagi JH belginn
20.09.2006 19:44:41
a er gaman egar einhver nennir a segja eitthva pnullti. Enn vita svo fir af mnu bloggi a g get bara tali.....
Og j, vi urfum a koma Edith inn etta - bara hvernig?
etta lagi Rakel Gumundsdttir belginn
21.09.2006 10:47:27
g kki bloggi itt reglulega og veit rugglega meira um lf itt essa dagana en Edith. Hef nefnilega ekkert anna a gera fingarorlofinu sem senn er enda. He, he. Edith er hins vegar a koma til mn "mmmumorgun" morgun, er ekki bara spurning um a g sni henni hva er einfalt a kkja etta svo hn geti veri me?
etta lagi Unnur belginn
21.09.2006 22:05:12
Unnur veit ekkert meira um ig og na en g. g kki mjg reglulega bloggi itt og hef gaman af. Er bara ein af essum sem aldrei kvitta. Nna gat g ekki ora bundist egar g s nafni mitt hva eftir anna skjnum. a er alltaf mjg miki a gera hj mr fingarorlofinu enda me helmingi fleiri brn en Unnur. r fu frstundir sem g hef nota g til a kynna mr nungar tlvu og tkniheiminum j og svo lka a suma .
etta lagi Edith belginn
21.09.2006 22:26:22
pps!
etta lagi Unnur belginn
21.09.2006 22:37:39
ppspps kannski Edith s lka lesandi hj mr?! Reyndar veit g a hn kkir af og til v hn hefur kjafta af sr egar hn veit eitthva um mig sem g hef ekki sagt henni!
etta lagi Srn belginn