Rakel bloggar

 

"Ertu búin að taka lyfin þín"

Ég fór í magaspeglun í dag. Loksins tók ég af skarið og leitaði til læknis eftir að hafa í tuttugu ár fundið af og til fyrir verkjum í maga.

Ég var auðvitað á þeim tíma löngu búin að lesa mér til og tala við fólk og þar með sjúkdómsgreina mig sjálf!! Ég vissi að lækninn myndi gruna að um bakflæði væri að ræða og að hann myndi senda mig í magaspeglun.

Það eina sem ég vissi ekki  var "og hvað svo". Niðurstaðan varð sú að ég er með "töluverðan bakflæðissjúkdóm" og er komin á lyf sem ég þarf að taka reglulega um ókomna framtíð til að halda einkennum í skefjum. Fimmtíu daga skammtur kostar um 4000 kr.!

Spurning hvort maður þarf að segja áskriftinni að Stöð tvö upp!!!!


Leggja or belg
2 hafa lagt or belg
14.09.2006 21:38:24
Velkomin í hópinn ......kannski ættgengur fjandi. En mér finnast lyfin þín ekk dýr...ég borgaði síðast 3500 kr. fyrir 28 stk.
etta lagi Kristín Ármanns belginn
14.09.2006 22:26:43
Mínar töflur heita Nexium......kannski "samheitalyf"!!!
etta lagi Rakel Guðmundsdóttir belginn