Rakel bloggar

 

Þegiðu!

Á mínu 14. ári í kennslu var mér í fyrsta skipti sagt að þegja, núna í dag!

Í kvöld var viðtal við Geir Jón, (lögguna sem kemur alltaf í viðtölin í sjónvarpinu), og hann sagðist sjá að almennt agaleysi ríkti í þjóðfélaginu.

Ég er sammála honum. Undecided


Leggja or belg
1 hefur lagt or belg
11.09.2006 22:53:24
Ég er líka sammála
etta lagi Særún belginn