Rakel bloggar

 

Molla...

Ótrúlega furðulegt veður þessa dagana! Maður fer út í úlpu á morgnana og þarf að renna að sér vegna kulda.

Svo fer maður heim seinnipartinn í hitamollu - þó að í dag hafi meira að segja verið sólarlaust.

Þar sem er aldrei molla, er skólastofan. Allavega ekki það sem kallast lognmolla!


Leggja orš ķ belg
Enginn hefur lagt orš ķ belg!