Rakel bloggar

 

Meiri æfingu.....??

Einn drengurinn í bekknum mínum spurði mig í dag sposkur á svip: " Rakel, ertu ólétt?" Ég dró magann langt inn og neitaði sem satt var!

Þetta hefði nú ekki verið í frásögur færandi ef sá hinn sami hefði ekki spurt sömu spurningar um samstarfskonu mína núna undir vorið.

Eini munurinn var að hún var þá komin 6 mánuði á leið!!!!

Ég man reyndar að þá notaði hann orðin "er hún með barn í maganum" svo núna hugga ég mig við það að hann hafi bara verið nýbúinn að læra að segja orðið´"ólétt!!!!


Leggja or belg
3 hafa lagt or belg
23.08.2006 23:15:43
vertu bara ánægð með þessa spurningu. Ég hef fengið að heyra hana af og til frá því ég var 16. En ekki lengur. Nú taka börnin andköf yfir því hvað ég er gömul og einmitt í dag sagði 7 ára nemandi minn "vaaaaá hvað þú ert gömul" (sagt á innsoginu) þegar hann vissi að ég var 40 ára. Nú hvarflar ekki að nokkrum manni að ég gamla konan sé ólétt...þú ert þó a.m.k ungleg !!!
etta lagi Kristín Ármanns belginn
24.08.2006 19:22:34
Börnin hafa skemmtilega sýn á aldurinn - sonur minn spurði um daginn hvort það hefðu líka verið til sígarettur þegar ég var lítil!!!!
etta lagi Rakel Guðmundsdóttir belginn
26.08.2006 15:22:24
Hehe... þessar elskur. Gott að heyra að sumir breytast ekkert:) En við getum huggað okkur við að svona gullmolar gefa nú lífinu lit.....
etta lagi Helga Steinþórsd belginn