Rakel bloggar

 

Meiri fingu.....??

Einn drengurinn í bekknum mínum spurði mig í dag sposkur á svip: " Rakel, ertu ólétt?" Ég dró magann langt inn og neitaði sem satt var!

Þetta hefði nú ekki verið í frásögur færandi ef sá hinn sami hefði ekki spurt sömu spurningar um samstarfskonu mína núna undir vorið.

Eini munurinn var að hún var þá komin 6 mánuði á leið!!!!

Ég man reyndar að þá notaði hann orðin "er hún með barn í maganum" svo núna hugga ég mig við það að hann hafi bara verið nýbúinn að læra að segja orðið´"ólétt!!!!


Leggja or belg
3 hafa lagt or belg
23.08.2006 23:15:43
vertu bara ng me essa spurningu. g hef fengi a heyra hana af og til fr v g var 16. En ekki lengur. N taka brnin andkf yfir v hva g er gmul og einmitt dag sagi 7 ra nemandi minn "vaaaa hva ert gmul" (sagt innsoginu) egar hann vissi a g var 40 ra. N hvarflar ekki a nokkrum manni a g gamla konan s ltt... ert a.m.k ungleg !!!
etta lagi Kristn rmanns belginn
24.08.2006 19:22:34
Brnin hafa skemmtilega sn aldurinn - sonur minn spuri um daginn hvort a hefu lka veri til sgarettur egar g var ltil!!!!
etta lagi Rakel Gumundsdttir belginn
26.08.2006 15:22:24
Hehe... essar elskur. Gott a heyra a sumir breytast ekkert:) En vi getum hugga okkur vi a svona gullmolar gefa n lfinu lit.....
etta lagi Helga Steinrsd belginn