Rakel bloggar

 

Skyggni ágætt?

Undecided Það spáir einna verst fyrir austan næstu daga, en þangað erum við einmitt að fara á morgun.

Veðrið verður hvað verst upp úr hádeginu, en þá ætlum við einmitt að vera á ferðinni.

Komum við í Þorlákshöfn og sækjum þann elsta...megum ekki gleyma því..!

Höldum svo í vonina um betri spá eftir helgi! Wink

Bloggfrí í bili! Cool

ps. (verð með sólgleraugun í bílnum til vonar og vara....!)


Leggja or belg
Enginn hefur lagt or belg!