Rakel bloggar

 

Glætan!

Cool  Jæja, smá glæta í dag! Smá rok líka og smá rigning.....ekta sýnishornaveður. Náðum að losa garðinn við tréð sem var fellt fyrir nokkru vikum. Fengum lánaða kerru til þess. Mér finnst reyndar eitthvað svo pínlegt að fá eitthvað svona lánað þessa dagana, dettur alltaf í hug auglýsingin frá Bykó....eða Húsasmiðjunni! Þessi nýjasta er algjör snilld!

Leggja orū Ū belg
Enginn hefur lagt orū Ū belg!