Rakel bloggar

 

Páskaferðin

Árleg páskaferð til Húsavíkur stendur yfir! Hér er ennþá mikill vetur og lítur út fyrir að sumarið sé langt undan. Að festa bílinn á bílastæðinu er eitthvað sem við Reykvíkingar lendum ekki oft í.... um þetta leyti allavega. Merkilegt hvað veðurfarið getur breyst á nokkrum kílómetrum - bara önnur veröld! Við geturm fullyrt að það var full nauðsyn á nagladekkjunum á leiðinni norður. Fljótlega keyrum við svo suður aftur og tökum nagladekkin undan. Þá má sumarið koma!!!!

Leggja or belg
Enginn hefur lagt or belg!