Rakel bloggar

 

Úlfatími

Enn á ný finn ég mig knúna til að benda á skondin skrif  á baksíðu Fréttablaðsins. Þessi lýsing átti sko við mitt heimili í vetur!!

Leggja or belg
4 hafa lagt or belg
13.06.2006 22:51:02
Sæl, frænka.
Kíki á bloggið þitt af og til en er dálítið slæm með að kvitta ekki! Eins og þú kannski veist höfum við pabbi þinn verið í miklu póstsambandi undanfarið og ég var að hvetja hann til að koma nú endilega og heimsækja mig þegar hann kemur í bæinn - þú mátt nú alveg minna hann á það þegar þar að kemur!
Kveðja,
Nína
etta lagi JH belginn
14.06.2006 13:50:17
Þetta er prufa
etta lagi GHF belginn
14.06.2006 19:55:33
Ég kem með hann til þín næst Jónína!
etta lagi Rakel Guðmundsdóttir belginn
14.06.2006 23:12:35
Til hamingju með að vera komin í frí og njóttu þess vel!!!
etta lagi Særún belginn