Rakel bloggar

 

Vetrarfr

Bara rétt að láta vita að maður er á lífi! Meira að segja í vetrarfríi og algjörri afslöppun! Sverrir, Igga og strákarnir gistu hjá okkur í nótt - samt svaf ég til hálf ellefu og lét gestina sjá um sig sjálfa. Það var kuldalegt úti og þegar byrjaði að snjóa eftir hádegið, varð ég staðráðin í að þetta væri bara innidagur og ekkert vit í að fara í leikfimi eða eitthvert annað á stjá!

Seinnipartinn var komið sólskin og fínasta veður og ég enn á náttfötunum - en ekki aftur snúið!

Framundan er vetrarfrí fjölskyldunnar......þetta sameiginlega hjá okkur öllum! Ekkert planað - ætlaði að mála einn skenk - en var ekki búin að undirbúa það svo... við ætlum bara að borða góðan mat aftur og aftur.......!


Leggja or belg
5 hafa lagt or belg
25.10.2008 01:03:14
Lka vetrarfr
Vi erum lka vetrarfr hrna fyrir noran. Allir nema frin. Takk fyrir dekkjaveseni. Kveja r snjakistunni fyrir noran.
etta lagi Frigeir brir belginn
25.10.2008 23:56:15
Bara fyndi a essi litlu dekk passi undir bl sem er "alvru"!! ;)
etta lagi Rakel belginn
26.10.2008 18:49:44
Skkan er sko alvru
etta er sko alvru bll 97 rger og fer a n v a vera keyrur 40 sund. Eyir engu. a er sko gott a eiga svona bl essari t.
etta lagi Inga mgkona belginn
28.10.2008 20:15:45
J takk fyrir gistinguna, hefi geta mla skenkinn fyrir ig.

Blar sem eru ekkert keyrir, eya engu;0)
etta lagi Sverrir belginn
01.11.2008 23:33:27
svona eiga vetrarfr a vera!!
etta lagi olga belginn