Rakel bloggar

 

Breytingar

Þeir sem þekkja mig vita að ég er ekki mikið fyrir að breyta til. Ég kaupi mér húsgögn...... og á þau lengi (alltaf?), ég kaupi mér föt og nota þau lengi (finnst mér), ég kaupi mér bíl og keyri hann út, ég fékk kennarastöðu þarna um árið og starfa enn á sama stað, fleiri hús ætla ég helst ekki að kaupa mér....allt of mikið umstang að flytja!

Ég er búin að sitja á mér í heila viku að blogga um nýju klippinguna. Datt einhverjum í hug að ég yrði ánægð með svo drastískar breytingar??????

Ónei - þrátt fyrir mín eigin viðvörunarorð í gegnum tíðina lét ég klippa hárið í þá sídd sem ég hef í rauninni aldrei þolað! Ég gleymi þessu bara alltaf með reglulegu millibili og hársnyrtar fá líka alltaf þá hugmynd að það muni fara mér vel að líta út eins og Eiríkur Fjalar.

Nú bíð ég bara eftir að hárið síkki aftur í viðráðanlega sídd.......!

Ég segi nú bara svona af því að ég átti engin verðbréf í Glitni!


Leggja or belg
8 hafa lagt or belg
01.10.2008 08:42:59
Fliss, Eirkur Fjalar, hehe. verur n eiginlega a skella inn mynd. Annars get g n rugglega toppa etta, g er ekki bin a fara klippingu san jl annig a hri mr er skolvatnslita og viranlegt ;O)

Hilsen r nkomnu hausti
etta lagi slaug r belginn
01.10.2008 10:58:26
g reyndi a hringja ykkur sunnudagskvldi, var bnum. tlai a skoa klippinguna (ea varstu ekki bin klippingunni ?).

Kveja r vetrarrkinu (allt hvtt og kartflurnar enn garinum)
etta lagi Sverrir belginn
01.10.2008 12:19:25
Uss ga mn sko - er bara a taka etta alla lei, fara aftur til klipparans og f styttur. Eirkur Fjalar er ekki me neinar stittur/styttur...
Hlakka allavega til a sj ig :)
etta lagi Marta belginn
01.10.2008 20:01:44
Heyru, g er n bin a sj ig og ert sko ekkert eins og Eirkur Fjalar! ert alltaf flott, enda fallegasti kennarinn sklanum eins og vinkona okkar skrifstofunni sagi fyrra ;)
etta lagi Sigurrs belginn
01.10.2008 22:13:12
Kommon Rakel, httu essari vitleysu ert virkilega smart og g er bara alveg sammla Sigurrsu hr a ofan ... og konunni skrifstofunni g ekki enga ara kennara arna hlunum. Enda r fallega ttleggnum ttarmtinu ;)
etta lagi Srn belginn
06.10.2008 13:50:22
Bddu, eru ekki allir ttleggirnir hrikalega fallegir ;)
etta lagi Brynds belginn
12.10.2008 11:52:47
etta me hri hefur alltaf veri vikvmt hj r....g gleymi v ekki egar g kom til Lillu frnku og sast stiganum me lmband um hausinn til a lma niur hri v a nja permanetti var alveg mgulegt !!!
a var n ekkert annig stand egar g kom sast til ykkar. ert bara flott me nju klippinguna. Jafnvel enn unglegri og frskari en sumar. arft sko ekki a haf hyggjur af tlitinu frnka mn , svo ttu lka alla essa stu strka sem er svo gamann a hitta ( ar er rndur metalinn)
PS: Er Eirkur Fjalar ekki bara orinn tff dag brna flauelisjakkanum og br heima hj mmmu sinni.. er ekki til fullt af annig gjum?

etta lagi Sigga frnka belginn
15.10.2008 19:39:54
Hall!!! :) og takk fyrir sast!
etta lagi Marta belginn