Rakel bloggar

 

Klukkið...þetta nýja!

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
gengilbeina

herbergisþerna

bóka- og ritfangasali

kennari

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Held yfirleitt ekki upp á bíómyndir...en ef ég væri ennþá 13 hefði ég sagt The blue lagoon..! Spáið í það!

Fjórir staðir sem ég hef búið á: 
Örlygshöfn (Skólinn á staðnum..nú Hótel Látrabjarg)

Akranes (Vesturgata)

Kiel (Nienbruggerstrasse)

Reykjavík (Fífusel, Miklabraut, Bústaðavegur, Ljósaland)

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar: 
Sex and the city

Desperate housewives

bib

bib (er samt alltaf fyrir framan imbann!!)

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum: 
Malmö

Kýpur

Mallorca

Spánn

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
Hef eiginlega nóg með bloggsíðurnar....en stundum:

mbl.is

fossvogsskoli.is

hlidaskoli.is

Fernt sem ég held uppá matarkyns:
rjúpa

humar

lambafillet

önd

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:

Það eru nú bara barnabækurnar sem ég les oftar en einu sinni!! Var orðin nett þreytt á "Búa fótboltastrák" núna í vor.

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

Áslaug Ýr

Sigurrós

Marta

Sverrir/Igga


Leggja or belg
4 hafa lagt or belg
11.09.2008 13:59:25
Gleymir Reykholt

Ertu að gleyma að þú bjóst nú einn vetur í Borgarfirðinum eða telst það ekki með?
etta lagi Snædís Elísa belginn
11.09.2008 20:14:35
Haha! Reyndar má segja að ég hafi verið komin með búslóð þá - á fullt af dótinu ennþá..því miður!
etta lagi Rakel belginn
14.09.2008 00:42:37
Já var það ekki, loksins þegar ég kemst til að skoða bloggið þitt (sem vill stundum ekki opnast) ertu búin að klukka mig!!!
etta lagi Marta belginn
14.09.2008 18:42:28
Gætir prófað að fara á forsíðuna...betra.is
etta lagi Rakel belginn