Rakel bloggar

 

Afmli

Nú er hann Sölvi orðinn 9 ára!

Heil 9 ár síðan ég var að koma afleysingakennaranum mínum, henni Siggu Indriða inn í starfið áður en ég færi í fæðingarorlof. Var í vinnunni fram á síðasta dag - enda ekki von á barninu fyrr en að hálfum mánuði liðnum. Fór salíróleg að sækja Aron á leikskólann, út í Grímsbæ að kaupa fisk í matinn og svo heim. Ég hafði heyrt ótal sögur af konum sem misstu vatnið - en vissi ekki að það væri svona ótrúlega fyndið! "Ertu að pissa í þig"? spurði Aron og horfði forviða á móður sína!!

Svo kom hann - pínulítill, fíngerður og settur í hitakassa til að byrja með....en var samt alveg tilbúinn þrátt fyrir að hafa komið örlítið of snemma!

Sagan um að ég hafi misst vatnið í skólanum, gengur enn - í það minnsta að það hafi gerst á bílaplaninu! Hún er bara betri þannig!! ;)


Leggja or belg
6 hafa lagt or belg
08.09.2008 00:07:39
Til hamingju me Slva. g missti vatni lka daginn eftir sasta vinnudag egar g tti Gubjrgu, systur Sigurrsar og voru eftir tvr vikur sem g tlai a hvla mig og ljkka vi a gera allt klrt.
Kr kveja,
etta lagi Ragna belginn
08.09.2008 11:30:04
Nn, til hamingju me drenginn gr. Mn brn hafa aldrei veri neitt a flta sr...
etta lagi Marta belginn
08.09.2008 12:15:57
Innilega til hamingju me daginn gr:)
Sjumst vikunni
etta lagi Srn belginn
08.09.2008 17:06:23
Til hamingju me drenginn, etta er a minnsta mjg skemmtileg saga hver sem sannleikurinn er ;)
etta lagi Brynds belginn
08.09.2008 18:49:51
Til hamingju me stra strkinn :)

Og j, g heyri sguna einmitt annig kennarastofunni a vatni hefi fari blaplaninu og var eiginlega bara hlfsvekkt egar g heyri a a hefi ekki veri alveg svo naumt ;)
etta lagi Sigurrs belginn
08.09.2008 21:04:37
Eins gott a g var ekki vinnunni egar s yngsti var lei heiminn!! Hann kom hlfur t lyftunni deildinni - sllar minningar var g enn me trefilinn og vettlingana - enda febrar;)
etta lagi Rakel belginn