Rakel bloggar

 

Helgin framundan!

Wink Við ætlum að skella okkur austur í Lón á morgun. Stórfjölskylda Þrándar verður öll á svæðinu, þannig að eitthvað á að dytta að sumarbústaðnum auk þess sem setja á legstein á leiði tengdapabba sem jarðaður er í Stafafellskirkjugarði í Lóni.

Það spáir góðu veðri  - vonandi gengur það eftir!

Eigið góða hvítasunnuhelgi!


Leggja or­ Ý belg
1 hefur lagt or­ Ý belg
02.06.2006 09:49:18
Gˇ­a fer­ og gˇ­a helgi s÷mulei­is.... Úg ver­..... kemur ß ˇvart ;) ß einu hestamˇti og einu fˇtboltamˇti ■essa hvÝtasunnuhelgina, hehe.
Ůetta lag­i BryndÝs Ý belginn