Rakel bloggar

 

Fótboltamót

Jú jú maður getur alveg lifað sig inn í fótboltaleik án þess að hafa mikið vit á málunum!

Það eru ótrúleg átök að fylgjast með sínu liði missa af úrslitaleik......sem gerðist því miður í dag á Rey Cup mótinu! Svona gengur þetta víst bara fyrir sig - þeir í þýska liðinu Hansa Rostock höfðu betur og því spila okkar menn um 3. - 4. sætið á morgun og lenda á móti dönsku liði sem þeir töpuðu fyrir í morgun! :)

Gleðifregnirnar eru hins vegar þær að það var ekki þoka á Húsavík í dag og að handriðið er komið hálfa leið á svalirnar efir daginn! ;)


Leggja or belg
1 hefur lagt or belg
28.07.2008 20:33:30
Þeir náðu nú 3. sætinu blessaðir! Flott hjá þeim ;)
etta lagi Rakel belginn