Rakel bloggar

 

Prinsessa einn dag....

Það er þá svoooona sem þeim líður  - þeim  Angelicu, Katie og hinum þarna úti!

Vaknaði og kom öllum út úr húsi (reyndar sjálf).

Borðaði morgunmat, hellti upp á, las blöðin og sötraði kaffi. (Gekk frá öllu í uppþvottavélina)

Talaði í símann. (Alltaf gaman að heyra í Rebekku)

Fór í ilmolíuandlitsbað á snyrtistofu niðri í bæ. (Átti reyndar þetta gjafakort síðan í fyrra - það var að renna út)

Kom heim og fékk mér vatnssopa og hitti drengina. (Hljóp út þegar þeir fóru að rífast)

Fór í klippingu á stofuna mína. (Og borgaði fullt fyrir það..)

 

Væri samt alveg til í að eiga oftar svona daga.....!


Leggja or belg
2 hafa lagt or belg
24.07.2008 21:29:50
Prinsessur urfa reyndar ekki a setja uppvottavl - annars gott hj r :P
etta lagi Marta belginn
24.07.2008 22:23:59
a var n a fyndna vi frsluna...reyndar hefi g geta btt v vi a g var heillengi a finna pening stumlinn.....sem er n martrin vi a fara mibinn ;) Ekki beint prinsessulegt!
etta lagi Rakel belginn