Rakel bloggar

 

Ein Reykjavk

Ótrúlegt að vera í Reykjavík um helgi að sumarlagi!

Það er sko ekki verið að grilla í hverjum garði í sólinni sem er búin að vera á svæðinu síðustu daga! Ónei, hverfið er eins og svefnbær! Reyndar er fólk í næsta raðhúsi við okkur en alli hinir eru í fríi og það hefur ekki heyrst í neinum nema Elmari í eins kílómetra radíus í dag!

Við eyddum deginum á pallinum og í garðinum. Fórum aðeins til ömmu Þuru og fórum með hana í plöntusöluna Storð. Þar keyptum við blóm í garðinn og settum Snædrífur í hengipottana. Ekki seinna vænna áður en júlí gengur í garð!

Vona sannarlega að veðrið leiki svona við Olgu og Alexöndru sem koma til landsins í næstu viku!  


Leggja or belg
2 hafa lagt or belg
29.06.2008 12:39:49
i voru hreint ekki ein Reykjavk gr. Vi, .e. afkomendur Hafsteins, vorum flest vi brkaup gr. Jn Hafsteinn Gumundsson og Gun Einarsdttir giftu sig og ar var flott athfn og veisla me lrayt og sng.
Svo ekki s n tala um allan skarann Laugardalnum.
Sjumst brum!
etta lagi Nna belginn
21.07.2008 12:51:40
hva er etta ykist mn vera bloggfri??? Til hamingju me kallinn;)
Sjumst
etta lagi Srn belginn