Rakel bloggar

 

Skírn

Rebekka Kristín heitir hún litla frænka okkar í Þorlákshöfn!

Nú þarf ég, guðmóðirin, ásamt Hrönn systur hans Reynis, að sjá til þess að hlaupa undir bagga ef uppeldið er að fara í vaskinn! ;)


Leggja or belg
2 hafa lagt or belg
25.06.2008 22:55:05
Virðulegt nafn!! En slær ekki út, Kolbrún Olga :) ( er þetta íslenska?) Olga og Stína góðar systur;0
Öll mín lið dottin út í boltanum. Fyrst Svíþjóð svo Porutugal, þá Holland,nú er mér nokkuð sama, bara ekki þýskaland............

etta lagi Olga belginn
25.06.2008 23:36:38
Mín á fullu í boltanum!!
etta lagi Rakel belginn