Rakel bloggar

 

Bragð er að þá barnið ..... heyrir!

Það er alltaf hálf tómlegt í kotinu þegar það vantar elsta mann! Þrátt fyrir það að vera elstur þá fyllir hann alltaf upp í hljóðlegan bæ með einstaka góli.

"Það var mikið" sagði minnsti maður þegar ég var að velta því fyrir mér (upphátt) hvað hann gæti verið að gera í Danmörku. " Þá er hann ekki alltaf í byssuleiknum"!!

Greinilegt að sá stutti fylgist vel með ávítum foreldra sinna um tölvunotkunina á heimilinu!!


Leggja or belg
Enginn hefur lagt or belg!