Rakel bloggar

 

Fyrstur kemur fyrstur fær..

Já nú er það ekkert öðruvísi en að maður er kominn með nokkra miða á væntanlega tónleika Kvennakórs Reykjavíkur!

Tónleikarnir verða í Grensáskirkju miðvikudaginn 14. maí klukkan 20:00 og laugardaginn 17. maí klukkan 17:00. Mörg skemmtileg lög eru á dagskránni og yfirskriftin er "Jass"......þó með léttu ívafi!

Miðinn kostar 2500 krónur við innganginn - en fæst á 2200 hjá mér í forsölu ef einhver er snöggur að ákveða sig! Koma svo......!

ps. Marta mín þú verður bara að ákveða fyrirfram hvort þú verður með flugþreytu eða ekki........!


Leggja or belg
1 hefur lagt or belg
02.05.2008 21:43:50
Veit ekki hvort ég fer á tónleikana, þarftu nokkuð pössun, ef Þrándur vill skella sér?
etta lagi Sverrir belginn