Rakel bloggar

 

Draugur..?

Hér á betra.is birtist færsla á mínu nafni undir fyrirsögninni Skólasafn Hlíðaskóla....!

Hef þó ekkert verið að blogga um safnið - þó mér finnist alltaf jafn notalegt að halla aftur augunum og hlusta á sögurnar hennar Unnar! :)

Þetta er örugglega skóladraugurinn að stríða mér!

Annars voru nemendur mínir að sýna söngleikinn um Rauðhettu í kvöld - og tókst alveg hreint með ágætum! Flottir krakkar á sviðinu.

 

 

 


Leggja or belg
4 hafa lagt or belg
15.04.2008 23:40:48
Engar áhyggjur, þetta var bara Betrabólsdraugurinn að stríða þér smá... ;) Ætti ekki að gerast aftur.
etta lagi Sigurrós belginn
16.04.2008 00:05:59
Draugurinn
hefur verið særður út
etta lagi Jói belginn
16.04.2008 16:29:57
Er hins vegar að verða vitlaus á orðabelgnum sem belgist út á hverjum degi....af ruslpósti!!!!

Væri til í að heyra meira frá alvöru lesendum!!
etta lagi Rakel belginn
16.04.2008 21:19:26
Hvaða rusl.. hvar?? ég sé bara þau áægtu betrabólshjón.
LAKKRÍS - LAKKRÍS - LAKKRÍS - LAKKRÍS...
Ég sakna Unnar af bókasafninu.
kveðja
Marta - alvöru lesandi!!!!!!!!!!
etta lagi Marta belginn