Rakel bloggar

 

Freisting...

Elsti maður er að taka lokasprettinn í fjáröflun fyrir sumarið. Og nú er það freistandi!

Ilmandi og mjúkur Appallo lakkrís til sölu.......

.......pokinn er seldur á 1000 kr. og í honum er 1 kg. af blönduðum lakkrís.

Vona að okkur takist að selja það sem eftir er - annars er ég í slæmum málum því ég stenst ekki svona freistingar!

 

ps. Heimsendingarþjónusta á Reykjavíkursvæðinu........


Leggja or belg
5 hafa lagt or belg
13.04.2008 17:52:43
Ég skal kaupa einn - þó ég verði þá sjálf í vondum málum, verð bara dugleg að bjóða með mér :) Verð tilbúin með þúsundkallinn þegar þú mætir!
etta lagi Marta belginn
13.04.2008 18:31:41
Ég er nú alltaf tilbúin að fórna mér fyrir aðra, þannig að ég skal kaupa einn poka af lakkrís - bara svona fyrir ykkur! ;)

En þetta með heimsendinguna á Reykjavíkursvæðinu... gildir hún líka fyrir Kópavog eða fæ ég pokann bara þegar ég sný aftur til vinnu? ;)
etta lagi Sigurrós belginn
13.04.2008 21:55:03
Auðvitað smelli ég pokum í Kópavoginn líka - upplagt snakk í veikindaorlofinu!
etta lagi Rakel belginn
14.04.2008 17:44:43
En hvað ég er heppin :)
Hlakka til að sjá þig með pokann!
etta lagi Sigurrós belginn
16.04.2008 13:20:42
Úff, þurfti ég nú að sjá þetta, hef auðvitað ekki gott af þessu... en skítt með það, ég er í próflestri, láttu mig hafa einn sem ég get gúffað í mig með námsefninu :)Kv. Bryndís
etta lagi Bryndís belginn