Rakel bloggar

 

Brauðterturnar!

Það er þrennt í boði: Laxabrauðterta, rækjubrauðterta og skinkubrauðterta. Þú mátt velja tvær.......hvað velurðu? (Mamma þarf ekki að svara) :)

Eru takmörk fyrir því hvað lífið getur snúist um einfalda hluti?

 


Leggja or belg
4 hafa lagt or belg
11.03.2008 22:59:45
Hmmm... held ég myndi velja skinkubrauðtertu og tja... líklega rækjubrauðtertu.
etta lagi Sigurrós belginn
11.03.2008 23:29:20
Þær sem
enginn laukur er í. Rækju er skylda, lax eða skinka... laxinn er sjaldgæfari, kannski fín tilbreyting.
etta lagi Jói belginn
12.03.2008 09:03:41
Bendi á grein í Fréttablaðinu í gær þar sem talað er um að það eigi alveg að vera hægt að undirbúa fermingarveislu á einni viku, rétt eins og erfidrykkju!
Greinin gagnast þér líklega ekki núna þar sem sú vika stendur akkúrat yfir núna. Færðu ekki frí í vinnu vegna fermingarundirbúnings?
Brauðtertur.. namminamm...
etta lagi Marta belginn
12.03.2008 21:06:36
Velja?
Auðvitað ertu með þessar þrjár tegundir, engir sveppir og ananas í þessu.
etta lagi Sverrir belginn