Rakel bloggar

 

Hvað á að kjósa?

Undecided Á ég að kjósa þann sem gefur mér mintur eða þann sem gefur mér súkkulaði, eða kannski þann sem gefur mér vatn? Á ég að kjósa þann sem kemur til okkar í kaffitímanum eða þann sem dreifir nælum? Á ég kannski að kjósa þann sem er í flottustu fötunum? Á ég að gera úllen dúllen doff eða úen, dúen dín?

Ég ætla að sofa á því!

Góða nótt!


Leggja or belg
Enginn hefur lagt or belg!