Rakel bloggar

 

Hvað á ég að verða?

Vangaveltur miðjumanns:

Ég ætla sko ekki að verða sjómaður þegar ég verð stór! Hvað ef ég myndi drukkna!!!!!!

Ojjjj! Ég ætla sko ekki að verða læknir heldur! Þeir þurfa að skera í fólk og þá kemur svo mikið blóð - ég þoli ekki blóð!

(Hugsar sig um svolitla stund)

Ég myndi þá í mesta lagi mæta til að setja gifs og laga tognun og svona! :)

 

Já það er gott að eiga framtíðina fyrir sér!

 


Leggja or belg
1 hefur lagt or belg
12.01.2008 12:22:22
Ha ha ha! Þetta eru yndislegar pælingar! :)
etta lagi Sigurrós belginn