Rakel bloggar

 

Gleilegt r!

Jæja þá er komið nýtt ár þó manni finnist árið 2007 rétt vera hafið. Núna eru drengirnir mínir allir orðnir það gamlir að muna vel hvernig allt var "fyrir ári síðan" - og það  er nú svolítið sérstakt að hugsa til þess!

Við fjölskyldan áttum gleðileg áramót með Rebekku, Reyni, Kolbrúnu og Ómari. Mikið borðað og mikið sprengt! Óvenju margir úr húsunum í kring voru úti um miðnættið og allir með flugelda. Þó hafði ég á tilfinningunni að okkar menn væru enna ð stilla upp þegar hinir voru búnir með allt sitt!

Um næstu áramót verður hópurinn svo orðinn einum fleiri!! Lítill angi er væntanlegur í byrjun maí hjá Þorlákshafnarfjölskyldunni og þá verða börnin orðin þrjú þar á bæ eins og hjá okkur! Spurning hvort Kolbrún verður áfram eina stúlkan.....hmhm!

Nú fer að styttast í vinnuvikuna og svei mér þá ef maður verður ekki lengi að ná sér niður eftir alla konfektmolana!


Leggja or belg
4 hafa lagt or belg
01.01.2008 23:13:24
Fyrir ri var g me ykkur. Amma svrtustu Afrku. "Hafi g--- er g binn a gleyma v" Gleilegt ntt r!!
etta lagi Afi Hsavk belginn
02.01.2008 00:03:25
Gleilegt r frnka, n er bara spennandi r rktinni framundan. tla kannski a mta dag, spurning hvernig gengur a undirba matarboi, hvort g get hlaupi burt fr spupottinum.
etta lagi Srn belginn
03.01.2008 10:56:23
Gleilegt ntt r!! Meira a segja vi num a senda nokkur prik lofti. Brnin mn vldu a frekar en a skla kampavni ;)
etta lagi Olga belginn
03.01.2008 17:26:28
Gleilegt r elsku frnka!! Gaman a heyra a a er von fjlgun hj Rebekku. a hefur alltaf veri miki um driir hr Rifi um ramt en n var vlkt aftaka verur. Brennan l eins og sinubruni og flugeldarnir puruust rtt svo yfir blana ar sem flki hmdi v ekki var nokkur lei a fara t r eim og v ekki miki um mannamt og sng.
Vona a etta boi bara gott r.
etta lagi Sigga frnka belginn