Rakel bloggar

 

Jlin, jlin......

Nú erum við Elmar ein í kotinu og því nægur tími til að glugga í myndaalbúmið - enda er drengurinn með eindæmum meðfærilegur.

Þessa mynd fannst Elmari tilvalið að setja í jólakort - burtséð frá því að það vantar eldri bræður hans á myndina.

"Það vita allir að ég á eldri bræður".......!

IMG_4376.JPG

 

Ég þarf að finna mér eitthvað að gera enda hálf aðgerðarlaus eftir að leyndarmálsverkefninu lauk. Hér er mynd af skírnar - og jólagjöf Brynhildar frænku. Hún græddi á leti minni fyrir tveimur árum þegar hún var skírð - og fékk því teppi í fullri stærð! Það rifjaðist upp fyrir mér hvað þetta var nú gaman og nú heldur maður bara áfram!

IMG_4381.JPG


Leggja or belg
5 hafa lagt or belg
27.12.2007 18:23:21
Frnkan aldeilis heppin, etta er virkilega fallegt teppi! :)
etta lagi Sigurrs belginn
27.12.2007 18:29:44
Flott teppi og flottur strkur. Hvar eru hinir?
etta lagi Afi og amma Hsavk belginn
27.12.2007 18:36:21
a kom aldrei rtti tminn til a taka myndir af eim - eim finnst etta ekki svo skemmtilegt!
tli jlakortamyndin r veri ekki tekin nna mars!!
etta lagi Rakel belginn
27.12.2007 21:25:45
Hey, ertu Quiltari.. g lka!! En ekkert srstaklega afkastamikil og kem mr helst grinn egar ltil brn eru leiinni. Sast geri g tv einu og au brn eru a vera 4 ra febrar og aprl, bboss! En teppi er flott og g tri v alveg a Elmar s gur fulltri fyrir rj, enda maur lka a taka jlakortamyndir sumrin. Ha.. finnst r a g eigi frekar a blogga mnu svi kannski?
etta lagi Marta belginn
30.12.2007 19:17:17
Jaaaaaa, var etta leyniverkefni!
etta lagi Sverrir belginn