Rakel bloggar

 

Hlíðaskóli 50 ára

Við erum að fara að halda upp á afmæli Hlíðaskóla á morgun laugardag. Fólk getur komið í skólann frá 10 til 15 og skoðað sig um. Sett hefur verið upp sögusýning sem endurspeglar sögu skólans og samfélagsins þessi 50 ár sem skólinn hefur verið starfræktur - mjög skemmtilegt. Við kennararnir verðum á vappi, söngur og gleði mun ríkja....... diggilo diggiley...!

Kíkið við í góða veðrinu á morgun!


Leggja or belg
Enginn hefur lagt or belg!