Rakel bloggar

 

Rakel í hippafílingnum

Í bláum skugga af broshýrum reyr... 

rakel_prufa.jpg

Of langt mál að útskýra hvers vegna þessi mynd birtist hér! En þarna hef ég verið að sýna einhverja leikræna tilburði á Öskjuhlíðardögum - í góðu veðri! Með birtingunni er Sigurrós vefstjórinn minn búin að sanna að það er hægt að setja inn myndir - gúbbí bara kann ekki!


Leggja or belg
2 hafa lagt or belg
01.10.2007 23:09:42
Peace sister :)
etta lagi Bryndís belginn
03.10.2007 10:48:19
Sammála Bryndísi, þú minnir óneitanlega á ógleymanlegan hippakarakter Eddu Björgvins úr einhverju áramótaskaupinu, vantar bara stóru tennurnar!
etta lagi Marta belginn