Rakel bloggar

 

Mitt litla veiðieðli

Spurt að lokinn i kennslu í dag: " Hvað á svo að gera um helgina"

Svar mitt: " Ja, ég er nú ein heima með drengina, maðurinn minn er að veiða hreindýr!!

Mótsvar: "Það er nú æðislegt"

Já er það? Mikið óskaplega er ég lítil veiðikona í mér. Úff!

Miðjumaður reyndi að stappa í mig stálinu við kvöldmatarborðið þegar ég sagði drengjunum að pabbi þeirra hefði verið að skjóta mömmuhreindýr og kálfinn hennar. " Mamma, við verðum nú að lifa og fá kjöt"!!

Kjötið er svo sem gott!


Leggja or belg
2 hafa lagt or belg
14.09.2007 22:43:01
Ég verð nú að segja það að ég hef aldrei stutt skotveiðar. Finnst þær vera af hinum illa.
etta lagi Kári belginn
15.09.2007 19:48:47
Mér finnst nú betra að kaupa bara kjötið í búðinni, gæti aldrei horft í augun á sætu dýri og borðað það svo, enda þurfti mamma að pilla fyrir mig rækjurnar í gamla daga, þær eru með ofurstór augu til að horfa í ;O)

Hilsen

etta lagi Áslaug Ýr belginn