Rakel bloggar

 

Byrjunin

Einhvers staðar verður maður að byrja eftir svona langa andlega ritstíflu! Skýringin á bloggleysinu felst að miklu leyti í ævistarfinu, sem núna snýst um kennslu 6 ára barna. Oft er sagt að kennarastarfið sé svo gefandi - já mér finnst það meira segja alveg uppgefandi!

Vetrarrútínan á heimilinu er óðum að taka á sig mynd, hef þó ekki enn komið reglubundinni hreyfingu fyrir mig inn í planið. Mesta hreyfingin þessa dagana er ef maður fær stæði langt frá skólanum!!

 Sölvi er enn á biðlista í heilsdagsviðverunni og er því á heimleið um tvöleytið - enn of ungur til að vera einn heima. Var sendur með lykla einn daginn en stóð grátandi á tröppunum dágóða stund, því hann fann ekki vasann sem lyklarnir voru í!! Vonandi rætist úr þessum gæslumálum sem fyrst!

Aron er ánægður í Réttó! Búinn að fara í fermingarfræðslu og syngja Djúp og breið með Pálma presti. Gelar hárið a.m.k. einu sinni á dag og þarf að fara að eignast hettupeysu sem er ekki keypt í Hagkaup.

Elmar er sjálfum sér líkur.........!

Svo má nú alveg fara að hætta að rigna......!

 Vonandi kemst ég núna í gírinn!

 


Leggja or belg
7 hafa lagt or belg
04.09.2007 05:45:04

etta lagi slaug belginn
04.09.2007 05:47:43
Hl ml, Aron a fara a fermast!! Dj... er maur orin gamall ;O) Fnt hj r a panta gistingu me svona lngum fyrirvara, a eru einmitt tvr lausar helgar eftir tv r ;O)
etta lagi slaug r belginn
04.09.2007 10:15:57
Gott a ert vknu til lfsins aftur... farin a sakna n r netheimum! ert einfaldlega bara svo skemmtileg lesning ;)
etta lagi Margrt Arna belginn
04.09.2007 16:43:10
Loksins!
J, a er trnin byrjun sem er uppgefandi, svo verur etta aftur gefandi. Svo koma foreldravitl og msir viburir sem eru lka uppgefandi fyrir kennarann.
Flk arf a passa sig a misskilja ekki etta or!
Minn skilningur orinu er a kennarinn legst uppgefinn upp sfa egar hann kemur heim(ef hann engin brn)!
etta lagi Sverrir belginn
04.09.2007 18:01:55
Jibb, It's alive!!!
etta lagi Marta belginn
06.09.2007 22:35:49
gott a f ig til baka bloggheima, mtt ekki htta n erum vi loksins ornar netfrnkur. N tt bara eftir a mta rktina til Diddu, tmarnir eru eins gir og eir voru fyrra. Reyni a mta morgun en lofa engu - alltaf a lra! haha
etta lagi Srn belginn
07.09.2007 17:13:53
J, hettupeysufri hefur lka haldi innrei sna hr og r eru til llum mgulegum og mgulegum litum og a sjlfsgu ekki r Hagkaup nema ef vera skyldi a eir vru me tib Danmrku ea Lettlandi ar sem flestar voru keyptar ;)
etta lagi Brynds belginn