Rakel bloggar

 

Ekkert stress - bless!

Já mín birtingarmynd á stressi er að ég fer að gera alls kyns hluti sem skipta ekki máli fyrir það sem stressar mig.

Til að mynda bíður ferðataskan tilbúin niðri - það á bara eftir að pakka í hana.

Þá fór ég að lesa blöðin, nokkur tímarit átti ég ólesin og svo þurfti að sópa grasið úr tröppunum upp í stofu. Alltaf þarf að borða með reglulegu millibili og máltíðir renna í eitt á svona dögum - bara dustað af diskunum á milli.

Nú tek ég mig taki og byrja að pakka.

Ójá! Fyrir þá sem ekki vissu þá erum við Sölvi að fara í heimsókn til Olgu og Alexöndru í Malmö. Við tökum kaffivélina á morgun og komum heim með kaffivélinni þann 11. júlí!

Mér finnst ennþá spennandi að fara í fríhafnir og tívolí! JúhÚ!!!!! Money mouth


Leggja or belg
10 hafa lagt or belg
27.06.2007 18:44:01
Ga fer - alveg sammla r me frhafnir og tvol!
etta lagi Marta belginn
27.06.2007 19:03:48
Takk!
N velkist g vafa um praktsku atriin. Hva arf strkur mrg pr af sokkum tlndum? arf g ekki rugglega 10 boli fyrir 12 daga? Skyldi Olga ekki eiga hrblsara?

etta er n stan fyrir v a g hef ekki enn labba Lnsrfin!
etta lagi Rakel belginn
27.06.2007 20:08:53
bara koma hr er allt til. Lti notaur hrblsari rger 95 ea eldri, virkar! Ng av sokkum annars vonumst vi til a i geti veri berftt mest allan tman :)
etta lagi olga belginn
27.06.2007 20:18:56
Ga fer!
Skemmti ykkur vel Malm :)
etta lagi Sigurrs belginn
27.06.2007 21:20:19
J essar frhafnir taka sinn toll!!En jja tvol er rosa skemmtilegt og alveg ng um a vera ar:) tt eftir a vera spani me hann Slva inn tkjunum...og kannski spurning hver er barni :):)
kns og ga fer, vildi svo alveg fara me r, nema bara flugvlina....:/
kkjum ig egar i komi tilbaka:)
Kveja Helga og allir Miklubraut
etta lagi Helga Steinrs........ belginn
28.06.2007 08:13:46
Ga fer!
Bestu kvejur til Malm!
etta lagi Nna belginn
29.06.2007 00:27:55
Bless..ekkert stress
i eru vntanlega komin t nna og allt stress bi vona g.
Bi bara a heilsa mgunum og hlakka til a sj ykkur egar i komi heim.
etta lagi Rebekka belginn
01.07.2007 01:24:12
..vona a i su komi t og hafi skili alla sokkana eftir heima :)
etta lagi Marta belginn
02.07.2007 08:57:41
j frhafnir eru i og g missti mig aeins ar gr... en a er bara gaman egar lti er keypt tlndum og srstaklega egar maur veit ekki hvenr maur kemur anga nst. Tvolin eru gt vegna mannlfsins. Hafu a gott hj frnku, bestu kvejur
etta lagi Srn belginn
11.07.2007 22:21:51
Frtti af ykkur Bakken degi undan okkur, flt a hitta ykkur ekki, rkumst stu Sl og Adda Strikinu svo a voru margir r familunna faraldsfti sama tma.
etta lagi Brynds belginn