Rakel bloggar

 

Myndir

Var að æfa mig í að setja myndir í albúmið. Tók mig töluverðan tíma að klóra mig fram úr annars ágætum leiðbeiningum húsráðanda hér á betra.is!! En þar sem ég er nú tossi í tölvutökum þá er það nú ekkert skrýtið að hlutirnir gangi hægt fyrir sig!

Nú þarf ég að læra að setja myndir beint undir textann sem ég skrifa - það er skemmtilegt í dagsins önn!

 


Leggja or belg
1 hefur lagt or belg
21.06.2007 09:17:20
Vííííí
Ég elska myndir...
Annars flott nýja síðan hjá þér :)
etta lagi Margrét Arna belginn