Rakel bloggar

 

Velkomin!

Jæja þá prófum við okkur bara áfram á nýjum stað!

Eins og ég hef áður skrifað voru fáklæddu meyjarnar og öll dirty skilaboðin á gömlu síðunni farin að trufla mig meira en góðu hófi gegndi. Þekki húsráðendur á þessu vefsetri þau Sigurrós og Jóa og þau buðu mér pláss á síðunni.

Hér til hægri sjáið þið svo hversu sakleysislega ég lít út í vinnunni :)

Endilega verið dugleg að melda ykkur inn á nýju bloggsíðuna - það er gaman að heyra hverjir kíkja inn!

ps. ekki víst að orðabelgurinn sé orðinn virkur.........


Leggja or belg
2 hafa lagt or belg
15.06.2007 22:10:39
Velkomin á betra.is! Það er auðvitað miklu betra að vera á betra.is ;)
etta lagi Sigurrós belginn
16.06.2007 11:51:31
Til hamingju með nýju síðuna! Já þessi dama er nú aldeilis hvorki fáklædd né dónaleg, hefði samt verið gaman að hafa hana í "sleikta" pilsinu - biður kannski listamanninn um það næst ;)
etta lagi Marta belginn