Rakel bloggar

 

Allt aĆ° smella

Núna hyllir undir sumarfríið!! Ástandið í stofunni minni minnti illþyrmilega á bílskúrinn minn í dag - gjörsamlega allt á hvolfi og fullt af drasli sem þurfti að láta gossa!

 Á morgun förum við í óvissuferð og á laugardagskvöldið er ég á leið í fertugsafmælið hennar Fríðu uppi í Borgarfirði. Það verður slegið upp Hlöðuballi svo það er hreinlega spurning hvort maður fer bara beint úr óvissuferðinni...maður verður þannig gallaður!!

 Þá það er ekki bara mikið að gera í vinnunni! Cool


Leggja orš ķ belg
Enginn hefur lagt orš ķ belg!