Rakel bloggar

 

Er aĆ° flytja

Já nú er ég næstum því flutt! Er að pakka niður í netkassana og fékk við það hjálp frá utanaðkomandi aðila - alveg eins og síðast þegar ég flutti.

Get lofað því að engar naktar konur munu dilla sér á nýju síðunni minni!

Nú er bara að sjá hvar og hvernig þessi færsla birtist! Kiss


Leggja orš ķ belg
Enginn hefur lagt orš ķ belg!