Rakel bloggar

 

Bong!

Hún er hérna ennþá! Hérna til vinstri!

Hvað um það! Það var bongó blíða í Fossvoginum í dag. Við erum ekki bún að endurnýja sólvörnina fyrir sumarið svo hreinninn Rúdolf myndi ekki skera sig úr á heimilinu núna! Embarassed

Igga og börnin kíktu í heimsókn og Benni varð eftir og gistir hjá okkur í nótt. Aron gistir hjá vini sínum svo Benni skríður bara upp í Arons ból.

Blíðan byrjaði reyndar á pallinum hjá mér í gær þegar ég bauð nokkrum samstarfskonum í mat. Við fengum okkur fordrykk og forrétt úti á palli, og fórum svo inn í gæsabringumáltíð að hætti Þrándar. Smakkaðist allt ljómandi vel!

Var að kíkja á dagatalið og fann út að við erum með plön fyrir allar helgar fram til 15. ágúst! Það finnst mér alveg einstaklega fráhrindandi tilhugsun!Surprised


Leggja or belg
2 hafa lagt or belg
20.05.2007 23:24:16
er g orin of sein a bja r opnun nja kaffihsinu mnu vor ;(
Vona a vi hittumst haust.
etta lagi sigga frnka belginn
21.05.2007 22:36:32
a m n kannski pota inn einni opnun ea svo!!
etta lagi Rakel Gumundsdttir belginn