Rakel bloggar

 

Skari og Mfasa

Eins og ég hef áður nefnt hér á síðunni erum við á heimilinu að ganga í gegnum Lion King tímabilið þriðja.

Spóluhulstrið er orðið lúið og mikið skoðað og við farin að spóla yfir auglýsinguna um að Pocahontas sé væntanleg á spólu. Raunar eru fáir sem ennþá horfa á spólur, því diskarnir hafa fyrir löngu tekið völdin.

Það er því alltaf svolítið skemmtileg tilbreyting fyrir okkur þegar einhver nýyrði verða til útfrá þessu síendurtekna áhorfi.

Í dag var minnsti maður að leika sér í dýraleik að nýafstöðnu áhorfi: (Fyrir þá sem ekki hafa séð myndina þá var Skari afbrýðisami bróðirinn sem drap góða bróðurinn - þetta er líka þekkt þema úr Biblíunni)

Ég er Múfasa - konungur ljónanna. Skari þú ert forðingi.............!


Leggja or belg
8 hafa lagt or belg
05.05.2007 20:14:05
J a koma alltaf g gullkorn t r essu.
Merkilegt a a skuli enn vera hgt a horfa essa splu, man ekki betur en suma dagana hafi eldri brur hans horft hana 2x fyrir hdegi og 2x eftir hdegi!
etta lagi Sverrir belginn
05.05.2007 21:51:22
Freyttur foringi frelsarans nafni. Gaman a frtta af mrkum Slva. N bum vi bara eftir mrkum fr eim freytta!
etta lagi Afi Hsavk belginn
05.05.2007 22:39:57
Elsti strkurinn (5 ra) sem g passai mean g var au-pair Frakklandi fr einmitt gegnum Lion King tmabil. Hann sat stundum afturstinu blnum egar vi vorum a fara eitthva og lk heilu samtlin r myndum 1 og 2 (eftir v hvor var myndin var "aal" a skipti). g reyndi mitt besta til a f hann til a horfa eitthva anna, svona ar sem g var a vera gebilu og vantai tilbreytingu, en a ddi lti - Lion King skyldi a vera! ;)
etta lagi Sigurrs belginn
07.05.2007 18:36:05
...forum okkur bara, Skari er lka gurlegur!

Hlakka bara til Jrvisjnpartsins...og allir mnir! Treysti v a foringinn og hans fruneyti veri binn a fora sr !
etta lagi rebekka belginn
08.05.2007 22:27:17
Ertu gengin Frjlslinda flokkinn???
etta lagi Sverrir belginn
08.05.2007 23:15:20
g er illa svikin ef ekki kemur n athugasemd fr afa Hsavk.
Takk fyrir sast, Rakel.
etta lagi Nna belginn
09.05.2007 20:29:17
Skil ekki alveg "commenti" hj r Sverrir - g skilji sem eftir kemur :) (Nema um s a ra trs frjlsra linda!)
etta lagi Rakel Gumundsdttir belginn
09.05.2007 23:00:14
Httur
etta lagi Afi Hsavk belginn