Rakel bloggar

 

Sumardagurinn fyrsti

Við fórum í Víkina og könnuðum sumarstemninguna........slepptum bæði skrúðgöngunni og kirkjuheimsókninni sem er hefð hér í hverfinu.Laughing

Svo létum við Elmar Logi okkur hverfa og fórum í afmæli til Köru og Guðnýjar. Þær eru frænkur sem fæddust með það stuttu millibili að okkar leggur hittist alltaf í sameiginlegri veislu til að fagna hverju ári sem bætist við hjá þeim.

Aron elsti maður tók nú skrúðgönguna með sínum félögum - og svo skelltu þeir sér í leikhús í kvöld með hinum 7. bekkingunum og kennaranum sínum. Bíð spennt eftir því að vita hvernig honum fannst sýningin Leg.......síðast fór hann með mér í leikhús að sjá Hatt og Fatt!! Wink

Þá er sumarið komið og Elmar farinn að bíða eftir geitaflugunum.......


Leggja or belg
5 hafa lagt or belg
19.04.2007 20:56:57
Gleilegt sumar! Geitaflugurnar koma hvort sem okkur lkar betur ea ver.(ea verrrrrr...)
etta lagi Afi Hsavk belginn
19.04.2007 22:42:39
etta minnir brandarann um drenginn sem st v fastar en ftunum a afkvmi geita vru geitungar...
etta lagi Marta belginn
19.04.2007 23:38:31
Gleilegt sumar kra frnka! Hittumst vi ekki fljtlega rktinni - n htti g a skrpa!!! Bestu kvejur
etta lagi Srn belginn
20.04.2007 01:09:48
Gleilegt sumar, b sjlf me hryllingi eftir geitaflugunum.... er me algjra fbu.
etta lagi Brynds belginn
20.04.2007 08:58:43
Gleilegt sumar frnka! g er n ekki komin svo langt a hafa hyggjur af geitungunum, spurningin nna er hvort starranum tekst a troa sr inn undir akbrnina uppi bslaginu hj mr. Hann er alltaf a reyna eins og hann geri rangurslaust fyrra.
Srstakar sumarkvejur til Hsavkur!
etta lagi Nna belginn