Rakel bloggar

 

Ein af miĆ°jumanni

Afi minn skilur ekki að fólk sé að skrifa um börnin sín á netinu! Laughing

Má til með að deila einni af miðjumanni:

Miðjumaður: Hver spurði á undan þú eða pabbi?

Mamman: Hvað meinarðu?

Miðjumaður: Jú, hver flutti til hvers þegar þið giftuð ykkur?

Mamman: Við bjuggum nú saman í 11 ár áður en við giftumst.

Miðjumaður hlæjandi: ELLEFU ÁR!!!! Hva, voruð þið systkin eða hvað!!!!!! Smile


Leggja orš ķ belg
Enginn hefur lagt orš ķ belg!