Rakel bloggar

 

Fyrsti í vinnu

Þá er fyrsti vinnudagurinn liðinn! Hann var nú ósköp ljúfur enda ósköp ljúfir þeir 15 nemendur sem mættir voru Laughing

Minn yngsti hér heima var þó áfram harður í horn að taka. Fannst hann hafa verið gróflega gabbaður þegar miðjumaður bauð honum að horfa á Madagaskar með sér. Hafði nefnilega spurt hvort það væri ekki örugglega einhver vondur í henni og fengið jákvætt svar!

EN - ÞAÐ ER ENGINN VONDUR Í MADAGASKAR!

Ótrúlegt! Surprised


Leggja or belg
3 hafa lagt or belg
12.04.2007 11:03:50
Já það er alveg ótrúlegt að það skuli vera hægt að búa til mynd þar sem enginn vondur er með!
Hjá okkur er ein dama sem lætur sér þó nægja að horfa alltaf á „Bæ"(latabæ) þar sem „dubba-lala-bó"(stubbarnir) eru týndir hjá okkur ;-)
etta lagi Sverrir belginn
13.04.2007 17:51:45
Síðan þín er orðin svo brún að mig langar í súkkulaði þegar ég sé hana
etta lagi Marta belginn
13.04.2007 21:58:37
Ó ég er greinilega svona gegnsæ!!
etta lagi Rakel Guðmundsdóttir belginn