Rakel bloggar

 

Matur, matur.....

Við höfum varla nógan tíma til að borða allan þann mat sem við ætlum að innbyrða um páskana............Byrjuðum því strax í hádeginu hjá tengdamömmu.........læri, læri tækifæri með tilbehör! Þar á bæ duga sko ekkert minna en tveir eftirréttir........úff!

Í kvöld var sjávarréttaþema hjá okkur í Ljósalandinu, sem upphitum fyrir úrslitin í x-factor. Fylgdumst svo með keppninni og erum bara nokkuð sátt við úrslitin.

Við förum ekki svöng í háttinn! Undecided


Leggja or belg
2 hafa lagt or belg
08.04.2007 00:16:05
Svo segist ekki hafa neitt srstakt a gera pskafrinu, snist hafa ng a gera vi a bora :)
Gleilega pska!!
etta lagi Marta belginn
08.04.2007 01:08:18
Einmitt og a er n aldeilis hgt a nota langan tma a elda lka.
Gleilega pska og hafi a gott.:)
etta lagi Srn belginn