Rakel bloggar

 

Full Monty

Ég horfði á Full Monty áðan.....aftur! Ég er nú ekki vön að horfa á myndir oftar en einu sinni en ég hló alveg jafn mikið núna og síðast! Cool

Leggja or belg
3 hafa lagt or belg
31.03.2007 10:36:02
Fínt að vita að þú ert heimavið, ég er líka komin í PÁSKAFRÍ og ætla að birtast innan tíðan í Ljósalandinu að sækja ljósin !!
etta lagi sigga frænka belginn
31.03.2007 21:02:03
Já til hvers væri annars Ljósalandið.......
etta lagi Rakel Guðmundsdóttir belginn
31.03.2007 22:01:09
Já þessi mynd er alveg súper, sá síðustu mínúturnar á myndinni í vinnunni. Það var s.s rólegt hjá mér á föstudagskvöldi í vinnunni.
etta lagi Sverrir belginn