Rakel bloggar

 

Páskafrí!

Þá er komið að hlunnindunum í ævistarfinu......við erum komin í páskafrí!!

Vegna ævistarfsins er annað okkar náttúrulega í aukavinnu sem eykst yfirleitt þegar frí eru í skólum. Í næstu viku verða sem sagt morgunæfingar hjá Sölva og hans flokki....svo ég neyðist til að fara í leikfimi fyrir hádegi og gera svo það sem ég vil á eftir! Wink

Veit nú samt að þetta verður jafn fljótt að líða og alltaf áður!!


Leggja or belg
1 hefur lagt or belg
31.03.2007 22:06:30
Já núna hefuðu smá tíma í friði frá þessum krakkaskíl(nemendunum) til þess að undirbúa þig almennilega fyrir lokatörnina eftir páska...ha ha ha.
etta lagi Sverrir belginn