Rakel bloggar

 

Óveður

Í minningunni var svo oft vont veður. Rok og rigning snjór og ófærð.

Síðustu árin hef ég oft hugsað að líklega hafi barnshugurinn bara skynjað þetta öðruvísi en maður gerir í dag.

Sennilegri skýring er þó að við bjuggum fyrir vestan!


Leggja or belg
1 hefur lagt or belg
23.03.2007 14:50:24
Fyrir vestan þar sem ég bjó var allavega alltaf mannskaðaveður og litlir krakkar á heimleið úr skóla þurftu að ganga í kippum til að fjúka ekki út í sjó - oghananú!!
etta lagi Marta belginn