Rakel bloggar

 

Fimmta flugfreyjan

Nú á að fara að fækka flugfreyjum í millilandaflugi. Þar sem áður hafa verið fimm flugfreyjur verða nú fjórar. Rétt eins og þegar börn fæðast með sex tær og þeim er fækkað í fimm.

Við þetta á þjónustan um borð í vélunum ekki að skerðast að neinu leyti og álagið á flugfreyjurnar að sama skapi ekki að aukast. Surprised

Minnir svolítið á kjarasamning sem gerður var við kennara fyrir nokkrum árum. Þar var skólaárið lengt nokkuð og undirbúningstími kennslustunda styttur. Um leið voru launin okkar hækkuð.

Okkur og öðrum í landinu var svo talið trú um að við hefðum fengið launahækkun.

Hver fær ekki hærri laun fyrir meiri vinnu? Yell


Leggja or belg
4 hafa lagt or belg
06.03.2007 11:16:57
Hvers vegna heldur a g hafi htt a kenna :/
etta lagi Brynds belginn
06.03.2007 18:57:28
Og segu mr - er etta allt anna og betra lf?
etta lagi Rakel Gumundsdttir belginn
06.03.2007 19:25:42
Mn mnaarlaun lkkuu um 6000 kr. essum kjarasamningum og samt hlt g fram....sumir selja sig mjg drt !
etta lagi Kristn rmanns belginn
08.03.2007 18:59:15
etta er alltaf spurningin um a hrkkva ea stkkva. egar maur er lglaunamaur arf maur alltaf a vera a lta kringum sig eftir betri kjrum. Reyndar er rosalega gott a vera ruggri stu sem erfitt er a henda manni r og er a strsta atrii sem heldur svo marga kennara eir su ekki smandi launum!
etta lagi Sverrir Gumundsson belginn